Ásta Dís Óladóttir

Ásta Dís Óladóttir

Kaupa Í körfu

„Kostirnir við íslenskt viðskiptalíf eru hraði og sveigjanleiki, við getum brugðist mjög hratt við ef þess þarf og það sýndu m.a. íslensk sjávar- útvegsfyrirtæki í faraldrinum,“ segir Ásta Dís. „Okkur hættir til að líta of mikið til verðmætis þorsksins út frá seldum afurðum,“ segir Ásta um þróun greinarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar