Sumardagurinn fyrsti Víðistaðartún Hfj.

Sumardagurinn fyrsti Víðistaðartún Hfj.

Kaupa Í körfu

Íslendingar fögnuðu komu sumarsins hátíð- lega í gær, á sumardaginn fyrsta. Ylur var í lofti víðsvegar á landinu og hvergi vont veður. Mikil blíða var á norðaustanverðu landinu og hiti allt að 17 gráðum. Blásið var til fögnuðar víða með fjölskylduhátíðum og skrúðgöngum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar