Vigdís Hrefna Pálsdóttir

Vigdís Hrefna Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

Fyrir tíu árum flutti Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona ásamt fjölskyldu sinni í sjarmerandi hús í Þingholtunum. Húsið hafði staðið tómt um árabil og þurfti á mikilli ást og umhyggju að halda. En það var ekki bara húsið sem kallaði á fjölskylduna heldur einnig garðurinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar