víkingahátíðin í Hafnarfirði

víkingahátíðin í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Það kennir ýmissa grasa á víkingahátíðinni sem hófst í Hafnarfirði í gær. Þar er meðal annars opinn markaður, víkingabardagar sýndir og einnig boðið upp á leiki og víkinga- skóla fyrir börnin. Hátíðin fer fram á Víði- staðatúni og stendur fram á sunnudag, 18. júní. Þessir kumpánlegu karlar léku tónlist fyrir gesti hátíðarinnar á ákaflega þjóðleg hljóðfæri þegar ljósmyndari átti leið um í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar