Skemmtiferrðaskip Reykjavík

Skemmtiferrðaskip Reykjavík

Kaupa Í körfu

Tvör gríðarstór skemmtiferða- skip lágu við Skarfabakka í Sundahöfn í gær. Aldrei áður hafa svo stór skip legið við Skarfabakka, að sögn Gísla Jó- hanns Hallssonar, yfirhafnsögu- manns Faxaflóahafna. Skipin eru 640 metrar að lengd samtals og Skarfabakkinn er 650 metra langur. Það mátti því ekki miklu muna að skipin tvö gætu verið þar samtímis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar