Hannes Birgir Hjálmarsson

Hannes Birgir Hjálmarsson

Kaupa Í körfu

Hannes Birgir elskar að dekra við fjölskylduna í eldhúsinu. Hannes Birgir Hjálmarsson kennari og ástríðukokkur verður með alla fjölskylduna í mat á aðfangadagskvöld. Önnur dóttir hans er grænmetisæta og eins og góðum föður sæmir ætlar hann að töfra fram hátíðargrænmetisrétt sérstaklega fyrir hana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar