Aðventuball fyrir Grindíkinga Ásvellir

Aðventuball fyrir Grindíkinga Ásvellir

Kaupa Í körfu

Gleðin var við völd þegar Grindvíkingar, ungir sem aldnir, komu saman á aðventugleði á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Þessir ungu menn voru kátir að hittast á skemmtuninni en á meðal þeirra sem komu fram voru Gunni og Felix og Sigríður Thorlacius og Sigurður Guð- mundsson ásamt tónlistarfólki frá Grindavík. Sigga og Grétar stýrðu dansi í kringum jólatré og jólasveinar glöddu börnin með smá góðgæti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar