Víetnam
Kaupa Í körfu
Lífið í sveitum Víetnam líður í hægum takti. Fjallafólkið í Sa Pa yrkir jörðina í fastri hrynjandi árstíðanna. Það fer á milli þorpa um þrönga gangstíga, ber byrðar á baki eða röltir á eftir þunghlöðnum uxa. Myndatexti: Þessi kona gerir út leigubát við Cat Ba-eyju í Ha Long-flóa. Báturinn er reyrður úr bambustrefjum og þéttur með kvoðu. Konan var með silkihanska og breiddi fyrir andlitið því það þykir ekki fínt að vera útitekinn. Klukkutíma langur róður á milli húsbáta í bátaþorpinu kostaði sem svaraði 20 íslenskum krónum í fyrra en nú yrðu krónurnar líklega eitthvað fleiri vegna gengisfalls gjaldmiðils okkar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir