Players Liverpool aðdáendur undirbúa sig

Players Liverpool aðdáendur undirbúa sig

Kaupa Í körfu

MIKIL spenna var fyrir leik ensku knattspyrnuliðanna Liverpool og Manchester United á Anfield Road um hádegi í gær. Stuðningsmenn Liverpool, klæddir búningi liðsins, voru mættir á Players í Kópavogi til að horfa á leikinn og styðja sína menn. Einkunnarorðin „Þú gengur aldrei einn þíns liðs“ áttu þar vel við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar