Toyota Land Cruser reynsluakstur

Toyota Land Cruser reynsluakstur

Kaupa Í körfu

Þéttur á velli, þéttur í lund, þrautgóður á raunastund. Land Cruiser stendur sem fyrr fyrir sínu og aflmeiri vél gerir hann enn álitlegri en áður. VX-bíllinn sem prófaður var kostar frá15.460.000 og það er ekki lágt verð en það mun ekki standa í aðdáendum Land Cruiser. LX kostar frá 10.660.000 kr. og GX, sem er mjög algeng útfærsla, kostar frá 12.860.000.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar