Tónleikar í Hallgrímskirkju samataða með Úkraníu

Tónleikar í Hallgrímskirkju samataða með Úkraníu

Kaupa Í körfu

Húsfyllir var í Hallgrímskirkju í gær þegar þar fóru fram friðartónleikar gegn innrásinni í Úkraínu. Sýndu viðstaddir þar samhug með bæði úkraínsku þjóðinni, sem og rússneskum almenningi sem mætir grimmd og harðræði fyrir að mótmæla innrásinni, að því er skipuleggjendur tónleikanna sögðu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar