Heræfing í Hvalfirði 2022
Kaupa Í körfu
Þyrlur, svifnökkvar og bryndrekar voru meðal þeirra tækja sem komu við sögu á lendingaræfingu bandarískra landgönguliða sem fór fram á Miðsandi í Hvalfirði í gær. Glampandi sól og strekkingsvindur var úti þegar æfingin fór fram, en að sögn Marvins Ingólfssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra varnarmálasviðs Landhelgisgæslunnar, var veðrið mun betra en skipuleggjendur þorðu að vona. Var hann afar ánægður með æfinguna þar sem allt gekk að óskum en hann segir þó aðalmarkmiðið hafa verið að tryggja öryggi þeirra sem tóku þátt og að halda um- hverfistjóni í lágmarki. Þá hafi einnig verið mikilvægt að halda truflun fyrir íbúana í firð- inum í lágmarki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir