Stemming í miðbænum

Stemming í miðbænum

Kaupa Í körfu

Stemming í miðbænum Mannlíf Síðustu dagar þessa annars leiðinlega vetrar hafa verið bjartir og fagrir, einkum suðvestanlands. Vinsælt er að fara niður að Tjörninni, gefa fuglunum brauð og fylgjast með mannlífinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar