Valur - Þróttur fótbolti kvenna

Valur - Þróttur fótbolti kvenna

Kaupa Í körfu

Íslandsmót kvenna í fótbolta hófst í gærkvöld þegar ÍBV og Stjarnan skildu jöfn í fyrsta leik Bestu deildarinnar í Vestmannaeyjum, 1:1, og Íslandsmeistarar Vals hófu titilvörnina á því að sigra Þrótt 2:0 á Hlíðarenda. Eyjakonan Þóra Björg Stefánsdóttir skoraði fyrsta mark Íslandsmótsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar