Vetradekkin skipt út í Kletti

Vetradekkin skipt út í Kletti

Kaupa Í körfu

Vetradekkin skipt út í Kletti upplýsingar Þórður sími 6911880 Dekkjaverkstæðin hafa enn í nægu að snúast við að koma bílunum á sumardekk. Hér gerir Þórður Þrast- arson á dekkjaverkstæði Kletts í Hátúni eitt sumar- dekkið klárt. Frá 15. apríl hefur verið óheimilt að aka á nagladekkjum en lögreglan er þó ekki farin að sekta ökumenn. Guðbrandur Sigurðsson, umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir vel fylgst með stöðunni. Ekki verði sektað í þessari viku en staðan metin í þeirri næstu. Hvetur Guðbrandur ökumenn til að skipta nagladekkjunum út en lögreglan geri sér vel grein fyrir að erfitt geti reynst að fá tíma í dekkjaskipti á háannatíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar