Fræðsluskilti um fuglalíf við Urriðavatn

Fræðsluskilti um fuglalíf við Urriðavatn

Kaupa Í körfu

Ný fræðsluskilti um fuglalíf við Urriðavatn voru vígð með formlegum hætti, en skiltin má finna víðs vegar í kringum vatnið. Skiltin eru samstarfsverkefni Toyota á Íslandi og Garðabæjar og kynntu þeir Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar og Úlfar Þormóðsson forstjóri Toyota skiltin. Fjölbreytt fuglalíf er við vatnið, og munu skiltin eflaust koma sér vel fyrir fuglaskoðara og aðra gesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar