Fyrsta flug Icelandair til Raleigh - Durham USA

Fyrsta flug Icelandair til Raleigh - Durham USA

Kaupa Í körfu

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, ásamt áhöfninni í fyrsta fluginu til Raleigh-Durham. Bogi Nils tók við starfi forstjóra í ágúst 2018 en þetta var þó í fyrsta sinn sem hann leiðir sendinefnd í skipulagða jómfrúarferð sem forstjóri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar