Börn safna skordýrum í Elliðadal
Kaupa Í körfu
Skemmtu sér við skordýrasöfnun á björtum sumardegi Ungum sem öldnum gafst hið fínasta tækifæri til þess að fræðast um skordýr í gær, en þá var haldið í skordýragöngu frá Rafveituhúsinu í Elliðaárdal.Háskóli Íslands og Ferðafélag Íslands hafa staðið fyrir göngunum og hafa vísindamenn Háskólans ausið úr visku- brunnum sínum, en í ár slógust sérfræðingar frá Náttúru- minjasafninu í hópinn og hjálpuðu gestum göngunnar að finna og greina skordýrin. Var þar um auðugan garð að gresja, enda fjölbreytt lífríki skordýra við Elliðaárnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir