Börn safna skordýrum í Elliðadal

Börn safna skordýrum í Elliðadal

Kaupa Í körfu

Skemmtu sér við skordýrasöfnun á björtum sumardegi Ungum sem öldnum gafst hið fínasta tækifæri til þess að fræðast um skordýr í gær, en þá var haldið í skordýragöngu frá Rafveituhúsinu í Elliðaárdal.Háskóli Íslands og Ferðafélag Íslands hafa staðið fyrir göngunum og hafa vísindamenn Háskólans ausið úr visku- brunnum sínum, en í ár slógust sérfræðingar frá Náttúru- minjasafninu í hópinn og hjálpuðu gestum göngunnar að finna og greina skordýrin. Var þar um auðugan garð að gresja, enda fjölbreytt lífríki skordýra við Elliðaárnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar