Haustlitir við Laufásveg

Haustlitir við Laufásveg

Kaupa Í körfu

Haustar að Trén við Laufásveg eru aðeins farin að skarta haustlitunum, enda er farið að húma fljótt að kvöldi og kólna í veðri. Það er þó enn færi til þess að rölta um og hjóla áður en laufin falla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar