Sigurður Harðarson með gömul útvarpstæki

Sigurður Harðarson með gömul útvarpstæki

Kaupa Í körfu

Mikil saga Sigurður Harðarson með útvarp smíðað 1924. Hlustað var í gegnum heyrnartól. Ottó B. Arnar flutti tækið inn þegar hann hóf fyrstu útvarps- sendingar hér 1926. Efst t.v. er útvarpstæki sem Þorsteinn Gíslason á Seyðisfirði smíðaði. Hann náði fyrstur langbylgjusendingum á heimasmíðað tæki hér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar