Forseti Finnlands á Bessastöðum

Forseti Finnlands á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

Ríkisheimsókn forsetahjónanna Sauli Niinistö, forseta Finn- lands, og Jenni Haukio forsetafrúar hófst í gær með form- legri móttökuathöfn á Bessastöðum þar sem forseti kynnti ráðherra ríkisstjórnar Íslands fyrir forsetahjónunum finnsku. Þá hlutu forsetahjónin góðar móttökur frá börnum úr fyrsta til fjórða bekk í Álftanesskóla sem buðu hjónin velkom- in og ræddu við þau stuttlega. Lúðrasveit verkalýðsins spilaði bæði íslenska og finnska þjóðsönginn fyrir utan Bessastaði. Niinistö og Haukio ásamt Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid halda vestur á land á morgun þar sem ísgöngin í Langjökli, Þingvellir, Kaldidalur og Húsafell verða skoðuð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar