Hallgrímskirkja í litadýrð og smár máni

Hallgrímskirkja í litadýrð og smár máni

Kaupa Í körfu

Hallgrímskirkja skartaði fallegum rauðgylltum og grænum litum eftir sólsetur í gær. Litapallettan var heit og óvenjuleg en yfirleitt er kirkjan lýst upp með hvítum ljósum. Sigríður Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Hall- grímskirkju segir að nýtt ljósakerfi hafi verið tekið í notk- un í október og það hafi verið prófað í gær í stutta stund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar