Rafmagnsmöstur feld á Hólmsheiði
Kaupa Í körfu
Síðustu möstur Rauðavatnslínu felld hvert á fætur öðru í vikunni Síðustu loftlínumöstur Rauðavatnslínu á Hólmsheiði eru að falla þessa dagana. Þau þurfa að víkja fyrir byggðinni sem er að þróast við höfuðborgarsvæðið. Búið er að leggja línurnar í jörðu. Það sem eftir er af loftlínu með þessu nafni liggur á milli tengivirkja Landsnets á Geithálsi og tengivirkis Veitna ofan við Rauðavatn. Þar voru í byrjun vikunnar átta möstur sem falla nú eitt af öðru og eru fjarlægð. Raunar var línan áður hluti af Sogs- og Elliðaár- línum sem tengdu virkjanasvæðin saman.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir