Mikil flugumferð á Reykjavíkurvelli og gos í baksýn

Mikil flugumferð á Reykjavíkurvelli og gos í baksýn

Kaupa Í körfu

Þyrluferðamennskan hefur tekið stökk eftir eldgosið við Litla-Hrút Reykjavíkurflugvöllur skartar sínu fegursta með nýjasta eldgos Íslands í bakgrunni. Hér má sjá þyrlu Landhelgis- gæslunnar á lofti, þyrlur í stæðum sem ferja fólk að gosinu og einkaflugvélar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar