Gosmyndir teknar úr þyrlu 17 júli 2023

Gosmyndir teknar úr þyrlu 17 júli 2023

Kaupa Í körfu

Litli-Hrútur Reykjanesskaginn er orðinn virkur aftur eftir 781 árs bið eins og flestir vita. Hraungos gætu nú komið og varað í mörg hundruð ár. Sjón að sjá Svona leit eldgosið út þegar fjölskyldan flaug þar yfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar