Mismunandi ferðamáti til Hafnafjarðar
Kaupa Í körfu
Samgöngutímamæling Sniglanna á mismunandi farartækjum í gær frá Stórhöfða inn á Velli í Hafnarfirði Við vorum með bíl, mótorhjól, reiðhjól, rafskútu og strætó,“ segir Steinmar Gunnarsson ritari Snigl- anna, en þeir stóðu fyrir mælingu í gær á mismunandi farartækjum sem lögðu öll af stað frá Stórhöfða í Reykjavík, fóru þaðan í Fjörðinn í Hafnarfirði og enduðu svo við Krónuna á Norðurvöllum. „Bíllinn var 27 mínútur og þrjár sekúndur og fór Reykjanes- brautina, mótorhjólið fór Flótta- mannaleið og var 29 mínútur og 10 sekúndur og reiðhjólið fór Ell - iðaárdal og Fossvogsdal og fylgdi svo Hafnarfjarðarvegi og var 43 mínútur og 20 sekúndur.“ Næstlengstan tíma tók að fara með rafhlaupahjóli, eða klukku- tíma og 34 mínútur, en farið var um Elliðaárdal og Kópavog fram hjá Smáralind, en tafir urðu líklega 20 mínútur vegna lokaðra stíga. Strætófarþeginn þurfti að skipta tvisvar um vagn og var lengst á leiðinni, klukkutíma og 47 mínútur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir