Bleika slaufan í Þjóðleikhúsinu

Bleika slaufan í Þjóðleikhúsinu

Kaupa Í körfu

September fer að líða undir lok og október handan við hornið en þá fer Bleika slaufan, ár- legt fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameins- félagsins, af stað sem tileinkað er baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni var opnunarviðburður Bleiku slaufunnar haldinn í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi og var bleiki liturinn þar að sjálfsögðu allsráðandi, hvort sem það voru flíkur eða fylgihlutir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar