Þrjú skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn
Kaupa Í körfu
Þrjú farþegaskip voru samtímis í Gömlu höfninni í Reykjavík Þau merku tímamót urðu hjá Faxaflóahöfnum á þriðjudaginn að fyrsta skemmtiferðaskipið, Maud, fékk afgreitt rafmagn úr landi með nýjum búnaði. Svo merkilega vildi til að þenn- an dag voru þrjú skemmtiferða- skip samtímis í Gömlu höfninni í Reykjavík. Það hefur ekki gerst síðan komum farþegaskipa fór að snarfjölga á síðustu árum, að því er Gísli Jóhann Hallsson yfir- hafnsögumaður tjáði blaðinu. Við Faxagarð lá einnig farþegaskipið World Traveller og við Miðbakka lá Ocean Explorer. Þetta minnti á gamla, góða tíma frá síðustu öld þegar farþegaskip önnuðust aðallega fólksflutninga milli landa. Gullfoss og Drottn- ingin, Dronning Alaxandrine, sigldu milli Íslands og Danmerkur um árabil og voru stundum sam- tímis í höfninni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir