Slökkviliðsminjasafn Íslands

Slökkviliðsminjasafn Íslands

Kaupa Í körfu

Við teljum mjög mikilvægt að varðveita þessa sögu sem hér er að finna. Hún gæti brátt öll glatast,“ segir Sigurður Lárus Fossberg, slökkviliðsmaður og einn forsvarsmanna Slökkviliðsminjasafns Íslands í Reykjanesbæ. Framtíð safnsins er í óvissu því það mun missa húsnæðið sitt á næstunni. Draumur aðstand- enda safnsins er að hægt verði að setja upp stórt safn um sögu björgunarmála á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar