Mávur fær sér súpu og brauð við Brikk í Hafnarfirði

Mávur fær sér súpu og brauð við Brikk í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Svangur Útsjónarsamur mávur sá sér leik á borði og tyllti sér á súpuskál við bakaríið Brikk í Hafnarfirði og náði sér í nokkra brauðmola, þar til stuggað var við honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar