Páll Bergþórsson veðurfræðingur í þyrluflugi 100 ára

Páll Bergþórsson veðurfræðingur í þyrluflugi 100 ára

Kaupa Í körfu

Veðurfræðingurinn Páll Bergþórsson hefur fylgst með Esjuskaflinum frá árinu 1960. Í tilefni 100 ára afmælis Páls á morgun, sunnudag, buðu Morgunblaðið og Norður- flug Páli í þyrluflug í gær til að sjá skaflinn í Gunnlaugs- skarði í návígi. Páll sagði að líklega yrði skaflinn horfinn eftir sumarið og hafði á orði hve Esjan væri gróin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar