Jólaljós við Skólavörðustíg

Jólaljós við Skólavörðustíg

Kaupa Í körfu

Segja má að jólavertíðin sé hafin í Reykjavík, en kveikt var á jólaljósunum í borgarlandinu og miðborginni í gær. Jólin færa enda birtu inn í dimma vetrarnóttina og minna á að eftir veturinn kemur alltaf vor og sumar. Er ekki vanþörf á í svartasta skammdeginu að fá bæði birtu og yl í tilveruna, líkt og jólin bera með sér

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar