Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar

Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar

Kaupa Í körfu

Hafnarfjörður tók fagnandi á móti jólahátíðinni og aðvent- unni þegar jólaþorpið var opnað með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani í gær. Þar stigu m.a. á svið Lúðrasveit Hafn- arfjarðar og Rakel Björk Björnsdóttir, sem er svokölluð jólarödd Hafnarfjarðar. Clarissa Duvigneau, sendiherra Þýska lands á Íslandi, Rósa Guðbjarts dótt ir bæj ar stjóri Hafn ar fjarðar og Wil helm Eitzen, for maður vina bæj ar fé- lagsins Cuxhaven-Hafnarfjörður, tendruðu ljósin á jóla- trénu, sem er einmitt gjöf frá þýska bænum Cuxhaven.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar