Skautavellið á Ingólfstorgi oppnað

Skautavellið á Ingólfstorgi oppnað

Kaupa Í körfu

Nova-skautasvellið á Ingólfstorgi var opnað í gær, en svellið er fyrir löngu orðið að föstum lið í jólaundirbúningi Reykjavíkurborgar. Í ár er það kallað „Stuðsvellið“ og verður hægt að skauta á því milli kl. 12 og 22 alla daga fram að jólum. Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur sá um að vígja svellið og sýndu meðlimir hennar listir sínar fyrir gesti og gangandi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar