Jólin sungin inn á Jólahátíðinni okkar

Jólin sungin inn á Jólahátíðinni okkar

Kaupa Í körfu

Jólastemningin var allsráðandi á Jólahátíðinni okkar á Hilton Reykjavík Nordica í gær þegar Sigga Ózk og fleiri góðir gestir sungu inn jólin. Hátíðin, sem áður bar nafnið Jólaball fatlaðra, var í gær endurvakin eftir nokkurra ára hlé vegna heimsfaraldursins. André Bachmann upphafsmaður hátíðarinnar var heiðraður við þetta tækifæri en hann hefur ákveðið að fela nýjum hópi skipulag og umsjón með hátíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar