Fundur í Grindavík

Fundur í Grindavík

Kaupa Í körfu

Fundur með atvinnulífi á Suðurnesjum Samhugur Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra hélt til Grindavíkur í gær þar sem hún fundaði með fyrirtækjum í ferðaþjónustu og heimsótti önn- ur fyrirtæki í bænum. Hún segir mikilvægt fyrir sig sem ferðamálaráðherra að fara á svæðið til að heyra hljóðið í fólkinu og upplifa aðstæður á svæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar