19 júní blómsveigur lagður á leiði Bríetar
Kaupa Í körfu
Lögðu blómsveig að leiði Bríetar Í tilefni kvenréttindadagsins var blómsveigur frá Reykvíkingum lagður í gær að leiði baráttukon- unnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur við hátíðlega athöfn í Hólavalla- kirkjugarði. Að þessu sinni lögðu systurn- ar Álfrún Hanna og Lóa Björk Gissurardætur kransinn á leiðið. Þórdís Petra Ólafsdóttir sá um tónlistarflutning og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgar- stjórnar, flutti ávarp, þar sem hún tileinkaði daginn kvenfyrirmynd- um sem ruddu brautina. Það er fallegt um að litast í kirkjugarðinum um þessar mundir og gerðu gestir sér ferð í garðinn til að vera viðstaddir athöfnina þrátt fyrir að það rigndi hressilega þennan dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir