Börn skoða lögguhjól

Börn skoða lögguhjól

Kaupa Í körfu

Forvitni Laganna verðir voru á ferðinni í miðborginni í gær og gættu þess að 1. maí-hátíðarhöldin færu vel fram. Unga kynslóðin sýndi lögguhjólunum mikinn áhuga eins og sjá má.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar