Mottumarshlaup

Mottumarshlaup

Kaupa Í körfu

Fyrsta Mottumarshlaupið á hlaupársdag með motturnar á lofti Aðstandendur Mottumars-átaksins tóku forskot á sæluna í gær, síðasta dag febrúarmánaðar, en þá var Mottumars hleypt af stokkunum með fyrsta Mottumarshlaupinu. Tóku keppendur á rás við Fagralund í Kópavogi og hlupu um Fossvogsdal. Eins og sjá má af myndinni skörtuðu margir keppenda fagurri mottu í tilefni mánaðarins. Skeggkeppni Mottumars er einnig hafin og er hægt að skrá sig til leiks á heimasíðu átaksins. Rennur söfnunarféð óskipt til Krabbameinsfélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar