Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur

Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur

Kaupa Í körfu

Í nýrri bók, Í skugga trjánna, skapar Guðrún Eva Mínervudóttir listaverk úr eigin reynslu. Hún segist berskjalda sig og segir skrifin hafa tekið á en bókina varð hún að skrifa. Guðrún Eva trúir að allt fólk sé að gera sitt besta og hún vill fá fegurðina upp á yfirborðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar