Bergrún og Jaki
Kaupa Í körfu
HVARVETNA um höfuðborgarsvæðið eru hverfi að fyllast af kátum krökkum sem kunna vel að meta veðurblíðu vorsins og birtu langt fram á kvöld. Þannig koma útileikir í stað dundurs innivið og börnin búin að dusta rykið af boltum, sandkassadóti, reiðhjólum og öðrum tækjum og tólum sem heyra til sumarsins. Nokkrir krakkar í 3. bekk D í Melaskóla skruppu t.a.m. um helgina í Hljómskálagarðinn að spila krikket og amerískan fótbolta. Bergrún bekkjarsystir þeirra fann sér þó fljótlega annað til að hafa fyrir stafni því á meðan hinir krakkarnir voru í boltaleikjunum fékk hún Collie-hundinn Jaka lánaðan. Enginn mydatexti
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir