Útileikir

Útileikir

Kaupa Í körfu

Málþing í Háskólanum á Akureyri um lýðræði og kynja- og byggðasjónarmið ÞRÁTT fyrir að lagalegum hindrunum fyrir því að konur og karlar geti tekið að sér stjórnun og störf á opinberum og einkavettvangi hafi verið rutt úr vegi er enn ríkt í íslensku þjóðarsálinni að karlar séu betur fallnir til stjórnunar en konur. MYNDATEXTI: "Sú skoðun virðist vera að styrkjast, ekki síst meðal ungs fólks, að engu skipti hvort þingmaður er karl eða kona..."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar