Skák á Grænlandi - Ingibjörg Ásmundsdóttir

Skák á Grænlandi - Ingibjörg Ásmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Góð stemmning hefur verið í kringum skákmótið Greenland Open 2003 í Qaqortoq. Mótið er alþjóðlegt atskákmót og þátttakendur fá 25 mínútna umhugsunartíma í hverri skák. Alls verða tefldar níu umferðir en mótinu lýkur í dag. MYNDATEXTI: Hin efnilega Ingibjörg Ásmundsdóttir, yngsti keppandi mótsins, hefur náð einum vinningi eftir fyrstu sex umferðir mótsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar