Skák í Grænlandi - Luke og Nick
Kaupa Í körfu
Alþjóðlega atskákmótinu Greenland Open 2003 lauk í gær Englendingurinn ungi Luke McShane bar sigur úr býtum á Alþjóðlega atskákmótinu, Greenland Open 2003, með 8½ vinning. Mótinu lauk í gær þegar níunda umferðin var tefld en McShane hafði tryggt sér sigur í 8. umferð með jafntefli á móti Bandaríkjamanninum Nick de Firmian. Í öðru sæti lenti Jóhann Hjartarson með 7½ vinning og í því þriðja var Pedrag Nikolic með sjö vinninga. MYNDATEXTI: Luke McShane tryggði sér sigur á mótinu eftir að hafa gert jafntefli við Nick de Firmian. Skákin var æsispennandi og tímahrakið algjört.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir