Skák á Grænlandi
Kaupa Í körfu
Opnunarhátíð skákmótsins í Qaqortoq. Grænlenski trumbudansarinn Jeremias Saaiunuinnaq skemmti gestum. Trumban er tákn réttlætis og réttarfars á Grænlandi. Hana má sjá á skiltum utan við réttarsali landsins. Þegar tveir deila nota þeir trumbudans til að útkljá deiluna. Textarnir eru þá nokkurs konar níðvísur og sá sem fyrr missir andlitið af mógðun tapar deilunni. Trumban er einnig notuð til að segja veiðisögur og skemmta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir