Skák á Grænlandi

Skák á Grænlandi

Kaupa Í körfu

SJÖTTU umferð alþjóðlega atskákmótsins á Grænlandi lauk í gær. Að henni lokinni er Luke McShane í fyrsta sæti með fullt hús, eða sex vinninga. Í 2.-3. sæti eru Nikolic de Firmian og Pedrag Nikolic og í 4.-6. sæti með 4½ vinning eru Jóhann Hjartarson, Henrik Danielsen og Róbert Harðarson MYNDATEXTI: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Halldór Blöndal háðu æsispennandi skák sem lauk með jafntefli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar