Grænland

Grænland

Kaupa Í körfu

QAQORTOQ, Grænlandi. Föstudagurinn 4. júlí. Kristjan Egede er bóndi nálægt bænum Igaliko sem er skammt frá Narsaq. Hann selur hér afurðir sínar við höfnina í Qaqortoq. Einnig ræktar hann rófur og kartöflur auk þess sem hann verkar harðfisk á vorin. Hann hefur einu sinni komið til Íslands, árið 1995, og ferðaðist þá vítt og breitt um landið. Hann var mjög hrifinn af Reykjavík, fannst hún mjög glæsileg borg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar