Skák á Grænlandi

Skák á Grænlandi

Kaupa Í körfu

Steffen Lynge er nýskipaður forseti grænlenska skáksambandsins. Hann er lögreglumaður að aðalstarfi og fæst einnig við tónlist. MYNDATEXTI. Skákfjölskyldan á heimili sínu. Frá vinstri: Paul, 11 ára, Ritta Sarkov, Natasha, 6 ára, Steffen Lynge, Connie, 17 ára, og unnusti hennar Hans Jörgen, 19 ára. Allt heimilisfólkið teflir skák.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar