Grænland

Grænland

Kaupa Í körfu

Okkur þykir þetta nú helst til dýrt,“ segir Julius Saldgreen, jeppakarl í bænum í Ilulissat á Grænlandi og á þá við eldsneytisverðið. Á Grænlandi er lægsta eldsneytisverð í Evrópu en þar kostar lítrinn af 95 oktana blýlausu bensíni aðeins tæpar fjórar danskar krónur eða 60 krónur íslenskar. MYNDATEXTI Eldsneyti Grænlensk stjórnvöld koma til móts við íbúa landsins og hafa haldið eldsneytisverði lágu með langtímasamningum við olíufélög.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar