Menningarnótt 2003

Menningarnótt 2003

Kaupa Í körfu

Það var mikið sjónarspil þegar flugeldum var skotið á loft í Reykjavík á menningarnótt. Talið er að nærri 100 þúsund manns hafi verið í miðbæ Reykjavíkur og notið menningar og annars þess sem gestum var boðið upp á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar